English

Íslensk alþýða

Við skyggnumst inn í nær 400 manna samfélag sem þrátt fyrir að vera tignarlega afmarkað innan grárra, steinsteyptra „borgarmúra” mitt í Vesturbæ Reykjavíkur. Fólkið er næstum ósýnilegt öðru en því sem þar býr. Samfélagið lútir eigin stjórn, hefur eigin sögu og gildismat og heldur sínar eigin þjóðhátíðir. Í myndinni er fylgst með nokkrum innflytjendum sem búið hafa mislengi í þessu samfélagi. Þeir lýsa því hvernig þeir hafa komið sér skipulega fyrir eftir að hafa flúið kaótík stóra samfélagsins utan múranna.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    27 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Íslensk alþýða
  • Alþjóðlegur titill
    Architecture of Home
  • Framleiðsluár
    2009
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2015
    Nordisk Panorama - Isländskt Retrospektiv, Malmö
  • 2011
    International Women's Film Festival in Seoul
  • 2011
    Architecture Film Festival Rotterdam
  • 2010
    Hot Docs, Toronto
  • 2010
    Nordisk Panorama
  • 2010
    Nordische Filmtage Lübeck
  • 2009
    Skjaldborg
  • 2009
    Reykjavik International Film Festival
  • 2009
    Menningarverðlaun DV
  • 2008
    Sequences Real-Time Art Festival