Baráttan um landið
Myndin segir sögu þeirrar náttúru sem er í hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda og raforkuframleiðslu fyrir stóriðju á Íslandi. Einnig drepur sagan á þeim ómetanlegu náttúruperlum sem nú þegar hefur verið fórnað fyrir stóriðju, en í dag fara um það bil 80% af framleiddri raforku á Íslandi í erlenda stóriðju.
Sagan er sögð af hinum hógværu röddum sem búa á og unna landinu sem er í hættu og hefur verið eyðilagt.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Hljóðhönnun
-
Litgreining
-
Tökumaður
-
Umsjón með eftirvinnslu
-
Þýðing
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd4. apríl, 2012, Bíó Paradís
-
Lengd61 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillBaráttan um landið
-
Alþjóðlegur titillSilent Voices
-
Framleiðsluár2012
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHDcam
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðDolby Surround
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Hljóð
-
Litgreining
Þátttaka á hátíðum
- 2013Scandinavian Film Festival, Los Angeles, USA
- 2012Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Germany