Aska
14. apríl 2010 opnaðist jörðin í annað sinn á innan við mánuði í Eyjafjallajökli. Gosið vakti heimsathygli, en þegar að flug fór aftur í fyrra horf hvarf áhugi heimsins en eftir sátu bændur sem lifa og starfa undir gosstöðvunum.
Kvikmyndin Aska fylgir eftir þremur fjölskyldum til að sjá og heyra raunveruleg áhrif gossins. Hvaða áhrif askan sem situr uppi á jöklinum hefur á líf þeirra, störf og skepnur. Þetta er manneskjuleg mynd sem fjallar um eftirmálanna undir jökli.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Handritsráðgjafi
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Litgreining
-
Ráðgjafi
-
Samframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd95 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillAska
-
Alþjóðlegur titillAsh
-
Framleiðsluár2013
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHDV, HD
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðStereo
-
Sýningarform og textarDigibeta, HDCam, DCP, Enskir textar
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2016Mirgorod Film Festival, Poltava, Úkraína
- 2015Bright Nights: The Baltic-Nordic Film Festival
- 2014Nordic Lights Film Festival
- 2014Nordic Heritage Museum
- 2014Nordic/Docs
- 2014The Northern Film Festival, Leeuwarden, Holland
- 2014Nordox Nordic Documentary Film Festival, Beijing, China
- 2014Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir heimildarmynd ársins.
- 2013Thessaloniki International Documentary Film Festival (Images of the 21st Century), Greece
- 2013Nordisk Panorama, Malmö, Sweden
- 2013Nordic Filmdays Lübeck, Germany