Hvellur
Hvellur fjallar um einstakan atburð í sögunni. Að kvöldi 25. ágúst 1970 tóku bændur í Suður-Þingeyjarsýslu sig saman og sprengdu í loft
upp stíflu í Laxá við Mývatn. Bændurnir höfðu mótmælt harðlega virkjanaáformum á svæðinu en sjónarmið þeirra voru virt að vettugi.
Með sprengingunni tókst bændunum að koma í veg fyrir eyðileggingu Laxár og Mývatns. 113 lýstu verkinu á hendur sér, 65 voru ákærðir.
Samstaðan brást aldrei og aldrei kom fram hver sprengdi. Þessi uppreisn markaði upphaf náttúruverndarbaráttu á Íslandi.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Grafík
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Litgreining
-
Loftmyndataka
-
Ráðgjafi
-
Samsetning
-
Tökumaður
-
Þýðing
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd24. janúar, 2013, Bíó Paradís
-
Lengd64 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillHvellur
-
Alþjóðlegur titillLaxá Farmers, The
-
Framleiðsluár2013
-
FramleiðslulöndÍsland
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHD
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, Blu-ray
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2015Culture Unplugged Festival
- 2015Inverness Film Festival
- 2015The Northern Film Festival, Leeuwarden
- 2014Thessaloniki International Documentary Film Festival - Images of the 21st Century
- 2014Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Heimildarmynd ársins.