Víkingar
Víkingar gerist á tveimur tímaskeiðum, annars vegar árið 1000 og hins vegar árið 2012. Myndin segir frá Magnúsi, óttalausum víkingi sem hyggst skora Bjarna Berserk á hólm þar sem hann nam konu og barn Magnúsar á brott. Einnig segir myndin frá Magnúsi, hetjunni í vonlausu víkingafarandleikhúsi, sem á í erfiðleikum með að ná aftur saman við son sinn í kjölfar sársaukafulls skilnaðar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Búningar
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmyndahönnun
-
Samframleiðandi
-
Skrifta
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
TegundDrama
-
Lengd15 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillVíkingar
-
Alþjóðlegur titillVikingar
-
Framleiðsluár2013
-
FramleiðslulöndÍsland, Frakkland
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2014Nordic Heritage Museum
- 2014Brest European Short Film Festival
- 2014Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir stuttmynd ársins.
- 2013Cannes Film Festival - Verðlaun: Valin í Critics' Week. Hlaut áhorfendaverðlaun (Rail d'or award)
- 2013Amiens International Film Festival - Verðlaun: Sérstök viðurkenning dómnefndar Kaþólska alheimssambandsins.