Fúsi
Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og lítið sem kemur á óvart. Hann minnir á unga sem hefur komið sér þægilega fyrir í hreiðrinu og hefur enn ekki haft kjark til að hefja sig til flugs. Þegar ung stúlka og kona á hans reki koma óvænt inn í líf hans, fer allt úr skorðum og hann þarf að takast á við ýmislegt í fyrsta sinn.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðarmaður tökustaðastjóra
-
Búningar
-
Förðun
-
Hár
-
Hljóðhönnun
-
Leikmyndahönnun
-
Stafrænar brellur
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd20. mars, 2015, Háskólabíó, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó
-
Frumsýnd erlendis9. febrúar, 2015, Berlinale - Special Gala
-
TegundDrama
-
Lengd93 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillFúsi
-
Alþjóðlegur titillVirgin Mountain
-
Framleiðsluár2015
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniArri Alexa
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2018Nordlys Film and Arts Festival
- 2016Mountain Shadow Film Society
- 2016Göteborg Film Festival
- 2016Festival del Cinema Europeo, Lecce, Ítalía
- 2016Edduverðlaunin / Edda Awards
- 2016Scandinavian Film Festival LA, Los Angeles
- 2016Islandske filmdage 2016, Kaupmannahöfn
- 2016Fargo Film Festival, North Dakota, Bandaríkin
- 2016Ekenäs Filmfestival, Ekenäs, Finnlandi
- 2016Northern Lights Film Festival, Hvíta-Rússlandi
- 2016Midnight Sun Film Festival, Sodankylä, Finnlandi
- 2016Isländska Filmdagar på Zita Stockholm, Stokkhólmi
- 2016Gimli Film Festival, Gimli, Kanada
- 2016Cool Connections, Moskva, Rússland
- 2016Palm Springs International Film Festival, Palm Springs, Bandaríkjunum
- 2015Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs, Reykjavík - Verðlaun: Vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir bestu norrænu kvikmynd ársins.
- 2015Mumbai International Film Festival
- 2015Mar del Plata, Buenos Aires
- 2015Leiden International Film Festival
- 2015Denver Film Festival
- 2015Scanorama, Litháen
- 2015Fort Lauderdale International Film Festival
- 2015The Northern Film Festival, Leeuwarden
- 2015Stockholm International Film Festival
- 2015Ljubljana International Film Festival
- 2015Films in the Arava Desert, Ísrael
- 2015Kolkata International Film Festival
- 2015International Film Festival of India
- 2015Chennai International Film Festival
- 2015New Scandinavian Cinema Showcase
- 2015Seattle International Film Festival
- 2015Tribeca Film Festival
- 2015Karlovy Vary International Film Festival
- 2015Sarajevo Film Festival
- 2015BFI London Film Festival
- 2015Sao Paulo International Film Festival
- 2015CPH PIX - Verðlaun: Vann áhorfendaverðlaun Politiken.
- 2015The Norwegian International Film Festival Haugesund
- 2015Seminci - Valladolid International Film Festival
- 2015Arras International Film Festival - Verðlaun: Vann fyrir bestu mynd og Gunnar Jónsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir besta leik.
- 2015Nordische Filmtage Lübeck
- 2015Cairo International Film Festival
- 2015Marrakech International Film Festival - Verðlaun: Vann fyrir besta leikara (Gunnar Jónsson).
- 2015Istanbul Film Festival
- 2015Berlinale - Verðlaun: Valin á Berlinale Special Gala
- 2015Transilvania International Film Festival, Cluj-Napoca
- 2015Art Film Fest, Bratislava
- 2015Moscow International Film Festival
- 2015Taipei Film Festival, Taipei
- 2015Jerusalem International Film Festival
- 2015Motovun Film Festival, Motovun - Verðlaun: Gunnar Jónsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinn í myndinni.
- 2015Traverse City Film Festival
- 2015Helsinki International Film Festival
- 2015Icelandic Film Days In Moscow
- 2015Culturescapes, Basel
- 2015Hamptons International Film Festival
- 2015Mill Valley Film Festival
- 2015Adelaide Film Festival