Þrestir
Þrestir er ljóðrænt drama sem fjallar um Ara, 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að dvelja hjá föður sínum um tíma. Samband hans við föður sinn er erfitt og margt hefur breyst í plássinu þar sem hann ólst upp. Ari endurnýjar kynnin við Láru, æskuvinkonu sína og þau laðast að hvort öðru.
Sjá streymi
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Búningar
-
Framleiðandi
-
Framleiðslueining
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd2. október, 2015, Háskólabíó
-
Frumsýnd erlendis11. september, 2015, Toronto International Film Festival
-
TegundDrama
-
Lengd99 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillÞrestir
-
Alþjóðlegur titillSparrows
-
Framleiðsluár2015
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk, Króatía
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniSuper 16mm
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2017Filmfestival del Garda - Verðlaun: Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
- 2016Valence Scenario
- 2016Lucca Film Festival
- 2016Minneapolis St. Paul International Film Festival
- 2016Wisconsin Film Festival
- 2016Le Festival Cinéma d’Alès – Itinérances
- 2016!f Istanbul Independent Film Festival
- 2016Sofia International Film Festival
- 2016Santa Barbara International Film Festival
- 2016Transilvania International Film Festival