English

Regnbogapartý

Regnbogapartý fjallar um Soffíu, 14 ára stelpu, sem er lögð í einelti og þráir ekkert heitar en að falla í hópinn. Hún tekur afgerandi skref til þess að ná markmiði sínu en það dregur stærri dilk á eftir sér en hana hafði grunað.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    15 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Regnbogapartý
  • Alþjóðlegur titill
    Rainbow Party
  • Framleiðsluár
    2015
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Bretland
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2016
    Edduverðlaunin / Edda Awards
  • 2016
    Göteborg Film Festival
  • 2016
    Nordische Filmtage Lübeck
  • 2015
    London Calling - Verðlaun: Vann aðalverðlaunin.
  • 2015
    Reykjavík International Film Festival
  • 2015
    BFI London Film Festival