English

Astrópía

Astrópía fjallar um samkvæmisstúlkuna Hildi sem verður fyrir áfalli í einkalífinu og af illri nauðsyn neyðist hún til þess að vinna í búð sem sérhæfir sig í hlutverkaleikjum og hasarblöðum. Fyrr en varir heillast hún af ævintýrum hlutverkaleikjanna. Mörkin milli ævintýra og raunveruleika verða óskýrari og ofurhetjan vaknar til lífsins.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    22. ágúst, 2007
  • Tegund
    Ævintýramynd, Gaman
  • Lengd
    94 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Astrópía
  • Alþjóðlegur titill
    Astropia
  • Framleiðsluár
    2007
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Finnland
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby
  • Sýningarform og textar
    35mm filma með enskum textum - SP Beta 4x3 letterbox með enskum textum -

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2010
    Summer Film School
  • 2010
    Nordic Film Festival in Vienna
  • 2009
    Razor Reel
  • 2009
    Fantasticon
  • 2009
    Gen Con LLC
  • 2009
    tARTuFF
  • 2009
    Scandinavia House
  • 2009
    Tallinn Black Nights Film Festival
  • 2009
    IV Riga International Fantasy Film Festival
  • 2009
    Nordic Council of Ministers (Kalingrad, Russia)
  • 2009
    FantasPorto
  • 2008
    Málaga International Week of Fantastiv Cinema - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin.
  • 2008
    Scanorama
  • 2008
    San Sebastian Horror and Fantasty Film Festival
  • 2008
    Rome Film Festival
  • 2008
    Neuchatel International Fantastic Film Festival
  • 2008
    Kaohsiung Film Festival
  • 2008
    Helsinki International Film Festival
  • 2008
    Film Festival Zlin
  • 2008
    FanCine
  • 2008
    Cannes Film Festival - Market Screenings
  • 2008
    Berlinale - Market screenings
  • 2008
    Fantastic Fest, Austin USA
  • 2007
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir leikstjóra ársins.

Útgáfur

  • Kvikmyndafélag Íslands, 2007 - DVD