UseLess
Tvær af grunnþörfum mannsins, matur og klæði, eru farnar að hafa í för með sér gífurlega slæm umhverfisáhrif. Heimildamyndin Usless fjallar um matar- og tískusóun og er áhorfendum gerð grein fyrir því hve mikið af auðlindum fer til spillis þegar vara endar í ruslinu eftir langt framleiðsluferli og ferðalag til neytandans. Talað er við sérfræðinga, hönnuði, aðgerðarsinna, framleiðendur og fleiri til að varpa ljósi á þau umhverfis- og samfélagslegu áhrif sem framleiðsla matvæla og tískufatnaðar hefur í för með sér. Fylgst er með íslenskri móður sem langar að breyta venjum sínum og verða meðvitaðari neytandi og hún kemst að því að það er auðvelt að laga neysluvenjur sínar og minnka sóun. Við höfum öll áhrif - nýtum okkur þau.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarframleiðandi
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd18. maí, 2018
-
Lengd50 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillUseLess
-
Alþjóðlegur titillUseLess
-
Framleiðsluár2018
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2023Urban Climate Film Festival, Indland
- 2023Mokkho International Film Festival, Indland
- 2023Muceum, Mexíkó
- 2020World Village Festival
- 2020One Earth Film Festival
- 2019CinemAmbiente - Environmental Film Festival
- 2019Innsbruck Nature Film Festival, Austria
- 2019Lincoln School Seminar
- 2019Around Film Festival, Amsterdam
- 2019International Festival of Sustainable Development Films - EkotopFilm
- 2019LA Women's International Film Festival
- 2018Skjaldborg
- 2018Deauville Green Awards, Frakkland - Verðlaun: Verðlaund: vann silfurverðlaun í flokknum Fight and adaption to climate change og sérstaka viðurkenningu frá EcoAct.
- 2018Queen Palm International Festival - Verðlaun: Gullverðlaunin
- 2018New Earth International Film Festival, Poland
- 2018FICMA - Environmental International Film Festival
- 2018DOC LA - Verðlaun: Verðlaun: Vann besta myndin í umhverfisflokki
- 2018International Green Film Festival, Krakow - Verðlaun: Verðlaun: Vann besta myndin
- 2018ArticOpen, Rússlan
- 2018Barcelona International Environmental Film Festival
- 2018NYCTV Festival, New York