English

La Chana

La Chana fjallar um sígauna flamenco dansarann Antonia Santiago Amador, þekkt sem La Chana, katalónska konu sem var ein stærsta stjarna flamenco heimsins á 7. og 8. áratug síðustu aldar. La Chana er fylgt eftir í aðdraganda lokasýningar hennar árið 2013 og farið í saumana á því hvað það var sem leiddi til þess að hún hætti skyndilega á hátindi ferilsins og kom ekki fram í 30 ár.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd erlendis
    17. nóvember, 2016, IDFA
  • Lengd
    82 mín.
  • Tungumál
    Spænska
  • Titill
    La Chana
  • Alþjóðlegur titill
    La Chana
  • Framleiðsluár
    2016
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Bandaríkin, Spánn
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti.

Þátttaka á hátíðum

  • 2018
    Budapest International Documentary Festival
  • 2018
    Dock of the Bay Film Festival, San Sebastian
  • 2017
    TRT Documentary Days
  • 2017
    Cinédoc Tbilisi
  • 2017
    Docs Against Gravity - Verðlaun: Chopin's Nose verðlaunin fyrir bestu heimildamynd.
  • 2017
    Amsterdam Spanish Film Festival
  • 2017
    Docs Barcelona
  • 2017
    Crossing Europe
  • 2017
    Sheffield Doc/Fest
  • 2017
    AFI Docs
  • 2017
    In-Edit Brasil
  • 2017
    Maine International Film Festival
  • 2017
    Best of Hot Docs Vancouver
  • 2017
    Ciclo de Flamenco y Cine Sevilla
  • 2017
    Curacao Rotterdam International Film Festival
  • 2017
    New Zealand International Film Festival
  • 2017
    Fünf Seen Film Festival
  • 2017
    Cerdanya Film Festival - Verðlaun: Sérstök viðurkenning.
  • 2017
    See the Sound
  • 2017
    DocAviv
  • 2017
    Flamenco Biennale, Netherlands
  • 2017
    DocPoint Helsinki
  • 2017
    DocPoint Tallinn
  • 2017
    Tempo Documentary Film Festival
  • 2017
    Thessaloniki Documentary Festival
  • 2017
    Assen International Film Festival
  • 2017
    Women & Film
  • 2017
    Vera Film Festival
  • 2017
    Málaga Film Festival
  • 2017
    Hot Docs, Toronto
  • 2017
    Dok.Fest Munich
  • 2017
    Ambulante
  • 2017
    Europe on Screen
  • 2017
    Le Voci dell’Inchiesta - Verðlaun: Vann áhorfendaverðlaun.
  • 2017
    Beldocs
  • 2016
    IDFA - Verðlaun: Vann áhorfendaverðlaun.
  • 2016
    DOK Leipzig