English

Búi

Stuttmynd um Önnu, níu ára stelpu sem flytur í nýtt hverfi og er utangátta þar. Hún kynnist Búa sem hvetur hana til að drýgja hetjudáð til að sýna krökkunum í hverfinu hvað í henni býr. Fljótlega kemur þó í ljós að Búi er ekki allur þar sem hann er séður.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    26. desember, 2016
  • Tegund
    Fjölskyldu- og barnamynd
  • Lengd
    14 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Búi
  • Alþjóðlegur titill
    Búi
  • Framleiðsluár
    2016
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2018
    Toronto International Film Festival, KIDS
  • 2018
    Lisbon Kids Film Festival
  • ????
    KUKI International Short Film Festival for Children and Youth, Berlín