Vetrarbræður (aka Vinterbrødre)
Vetrarbræður gerist í einangraðri verkamannabyggð á köldum vetri. Myndin segir frá bræðrunum Emil og Johan og hvernig þeirra daglega rútína er dag einn brotin upp með ofbeldisfullum deilum milli þeirra og annarrar fjölskyldu á vinnustaðnum. Sagan er um skort af ást með áherslu á yngri bróðurinn, Emil, og þörf hans fyrir að vera elskaður og þráður.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Búningar
-
Framleiðandi
-
Hljóðhönnun
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd30. september, 2017
-
Frumsýnd erlendis3. ágúst, 2017, Locarno Film Festival
-
TegundDrama
-
Lengd95 mín.
-
TungumálDanska
-
TitillVetrarbræður (aka Vinterbrødre)
-
Alþjóðlegur titillWinter Brothers
-
Framleiðsluár2017
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, íslenskur og enskur texti.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2018Las Palmas de Gran Canaria International Film Festival
- 2018Riga International Film Festival
- 2018Film Fest Gent
- 2018Helsinki International Film Festival
- 2018Pancevo Film Festival
- 2018Filmfestival Kitzbuehel
- 2018Taipei Film Festival
- 2018FEST - New Directors New Films Festival
- 2018Lima Independiente Film Festival
- 2018Crossing Europe Film Festival
- 2018Ankara International Film Festival
- 2018Moscow International Film Festival
- 2018Istanbul Film Festival
- 2018Titanic Film Festival
- 2018New Directors/New Films festival
- 2018Hong Kong International Film Festival
- 2018Kino Pavasaris
- 2018Tromso International Film Festival
- 2018Premiers Plans - Angers Film Festival
- 2018Kyiv Molodist International Film Festival - Verðlaun: Valin besta kvikmyndin.
- 2018Transilvania International Film Festival - Verðlaun: Hlynur Pálmason var valinn besti leikstjórinn.
- 2018Göteborg Film Festival
- 2017Locarno Film Festival - Verðlaun: Besti leikari (Elliott Crosset Hove), verðlaun fyrir bestu evrópsku kvikmynd, fyrstu verðlaun dómnefndar ungmenna og sérstök dómnefndarverðlaun kirkjunnar.
- 2017Norwegian International Film Festival Haugesund
- 2017New Horizons Film Festival, Wroclaw, Poland - Verðlaun: Vann sérstök dómnefndarverðlaun FIPRESCI.