Sumarbörn
Systkinin Eydís og Kári eru send til sumardvalar á afskekkt barnaheimili vegna heimiliserfiðleika og fátæktar. Börnin trúa því statt og stöðugt að dvölin verði stutt, en biðin veldur þeim síendurteknum vonbrigðum. Dagarnir líða, en Eydís með sinn sterka lífsvilja og lífsgleði yfirstígur hverja hindrunina eftir aðra með ráðsnilld og dugnaði og umhyggju fyrir Kára bróður sínum.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd12. október, 2017, Bíó Paradís
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd, Drama
-
Lengd84 mín.
-
TungumálÍslenska, Þýska
-
TitillSumarbörn
-
Alþjóðlegur titillSummer Children
-
Framleiðsluár2017
-
FramleiðslulöndÍsland, Noregur
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHD
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkGuðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Magnús Guðfinnsson, Margrét Birta Björgúlfsdóttir, Dagur Ingi Axelsson, Sindri Leon Baldvinsson, Aðalbjörg Emma Hafsteinsdóttir, Aþena Mist Kjartansdóttir, Bjarni Kristbjörnsson, Daníel Orri Woodard, Hektor Orri Ingimarsson, Helgi Myrkvi Valgeirsson, Karen Lind Ingimarsdóttir, Lúkas Hrafnsson, Olíver Örn Davíðsson, Rakel Ýr Fjölnisdóttir, Sigurður Páll Matthíasson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2019Tokyo Northern Light Festival
- 2018Noordelijik Film Festival, Holland
- 2018Cinekid Festival
- 2018Oulu International Children's and Youth Film Festival
- 2018Riga International Film Festival
- 2018Nordische Filmtage Lübeck - Verðlaun: Vann barna og unglingaverðlaunin.
- 2018International Filmfestival Mannheim-Heidelberg, Þýskaland
- 2018XIII International Film Festival Within the Family, Rússland - Verðlaun: Verðlaun: Vann áhorfendaverðlaun
- 2018Valencia International Children‘s Film Festival
- 2018Tel Aviv International Children's Film Festival
- 2018Zlín Film Festival
- 2018Titanic Budapest International Film Festival
- 2018FIFEM - Montreal International Children's Film Festival - Verðlaun: Vann INIS verðlaunin.
- 2018Kosmorama Trondheim International Film Festival
- 2018Scandinavian Film Festival LA
- 2017Tallinn Black Nights Film Festival
- 2017The Norwegian International Film Festival Haugesund