English

Sumarbörn

Systkinin Eydís og Kári eru send til sumardvalar á afskekkt barnaheimili vegna heimiliserfiðleika og fátæktar. Börnin trúa því statt og stöðugt að dvölin verði stutt, en biðin veldur þeim síendurteknum vonbrigðum. Dagarnir líða, en Eydís með sinn sterka lífsvilja og lífsgleði yfirstígur hverja hindrunina eftir aðra með ráðsnilld og dugnaði og umhyggju fyrir Kára bróður sínum.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    12. október, 2017, Bíó Paradís
  • Tegund
    Fjölskyldu- og barnamynd, Drama
  • Lengd
    84 mín.
  • Tungumál
    Íslenska, Þýska
  • Titill
    Sumarbörn
  • Alþjóðlegur titill
    Summer Children
  • Framleiðsluár
    2017
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Noregur
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    HD
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2019
    Tokyo Northern Light Festival
  • 2018
    Noordelijik Film Festival, Holland
  • 2018
    Cinekid Festival
  • 2018
    Oulu International Children's and Youth Film Festival
  • 2018
    Riga International Film Festival
  • 2018
    Nordische Filmtage Lübeck - Verðlaun: Vann barna og unglingaverðlaunin.
  • 2018
    International Filmfestival Mannheim-Heidelberg, Þýskaland
  • 2018
    XIII International Film Festival Within the Family, Rússland - Verðlaun: Verðlaun: Vann áhorfendaverðlaun
  • 2018
    Valencia International Children‘s Film Festival
  • 2018
    Tel Aviv International Children's Film Festival
  • 2018
    Zlín Film Festival
  • 2018
    Titanic Budapest International Film Festival
  • 2018
    FIFEM - Montreal International Children's Film Festival - Verðlaun: Vann INIS verðlaunin.
  • 2018
    Kosmorama Trondheim International Film Festival
  • 2018
    Scandinavian Film Festival LA
  • 2017
    Tallinn Black Nights Film Festival
  • 2017
    The Norwegian International Film Festival Haugesund