English

Víti í Vestmannaeyjum

Myndin fjallar um strák­ana í fót­boltaliðinu Fálk­um sem fara á knatt­spyrnu­mót í Vest­manna­eyj­um. Á fyrsta degi kynn­ast þeir strák úr Eyj­um sem þeir ótt­ast en kom­ast að því að hann býr við frek­ar erfiðar aðstæður. Aðal­sögu­hetj­an Jón hvet­ur sína vini til þess að hjálpa hon­um að koma sér út úr þess­um erfiðu aðstæðum og stelpa í Fylk­isliðinu verður mik­il vin­kona þeirra og hjálp­ar til.

Sjá streymi

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    23. mars, 2018, Sambíó
  • Tegund
    Fjölskyldu- og barnamynd
  • Lengd
    95 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Víti í Vestmannaeyjum
  • Alþjóðlegur titill
    Falcons, The
  • Framleiðsluár
    2018
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Skáldsögu
  • Titill upphafsverks
    Víti í Vestmannaeyjum
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2019
    11 mm International Football Film Festival Berlin
  • 2019
    Seoul Children Film Festival
  • 2019
    Stockholm Junor Film Festival
  • 2019
    Stuttgart Children's Film Festival
  • 2019
    Kristiansand International Children's Film Festival
  • 2019
    BUFF International Children and Youth Film Festival
  • 2019
    New York International Children's Film Festival
  • 2019
    JEF
  • 2018
    Ale Kino International Young Audience Film Festival
  • 2018
    FILEM'ON
  • 2018
    SIFFCY Film Festival for Children & Youth - Verðlaun: Bragi Þór Hinriksson hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn
  • 2018
    JuniorFest
  • 2018
    Adelaide International Youth Film Festival
  • 2018
    Smile International Film Festival for Children and Youth
  • 2018
    Zlín Film Festival, Tékkland
  • 2018
    Roshd International Film Festival
  • 2018
    Chicago International Film Festival - Verðlaun: Besta mynd í fullri lengd að mati barnadómnefndar.
  • 2018
    Nordic Film Days Lübeck
  • 2018
    SCHLINGEL International Film Festival for Children and Young Audience - Verðlaun: Vann Chemnitz verðlaun alþjóðlegrar dómnefndar og dómnefndarverðlaun barnadómnefndar.
  • 2018
    Giffoni Film Festival
  • 2018
    KINOdiseea International Children Film Festival
  • 2018
    Athens International Children‘s Film Festival
  • 2018
    Tallinn Black Nights Film Festival
  • 2018
    Oulu International Children's and Youth Film Festival, Finnland
  • 2018
    Cinekid Festival, Holland
  • 2018
    Hebrides International Film Festival, Skotland
  • 2018
    International Film Festival for Children and Young People, Litháen