Víti í Vestmannaeyjum
Myndin fjallar um strákana í fótboltaliðinu Fálkum sem fara á knattspyrnumót í Vestmannaeyjum. Á fyrsta degi kynnast þeir strák úr Eyjum sem þeir óttast en komast að því að hann býr við frekar erfiðar aðstæður. Aðalsöguhetjan Jón hvetur sína vini til þess að hjálpa honum að koma sér út úr þessum erfiðu aðstæðum og stelpa í Fylkisliðinu verður mikil vinkona þeirra og hjálpar til.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Framleiðandi
-
Framleiðslustjórn
-
Hljóðblöndun
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd23. mars, 2018, Sambíó
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd
-
Lengd95 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillVíti í Vestmannaeyjum
-
Alþjóðlegur titillFalcons, The
-
Framleiðsluár2018
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksVíti í Vestmannaeyjum
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 201911 mm International Football Film Festival Berlin
- 2019Seoul Children Film Festival
- 2019Stockholm Junor Film Festival
- 2019Stuttgart Children's Film Festival
- 2019Kristiansand International Children's Film Festival
- 2019BUFF International Children and Youth Film Festival
- 2019New York International Children's Film Festival
- 2019JEF
- 2018Ale Kino International Young Audience Film Festival
- 2018FILEM'ON
- 2018SIFFCY Film Festival for Children & Youth - Verðlaun: Bragi Þór Hinriksson hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn
- 2018JuniorFest
- 2018Adelaide International Youth Film Festival
- 2018Smile International Film Festival for Children and Youth
- 2018Zlín Film Festival, Tékkland
- 2018Roshd International Film Festival
- 2018Chicago International Film Festival - Verðlaun: Besta mynd í fullri lengd að mati barnadómnefndar.
- 2018Nordic Film Days Lübeck
- 2018SCHLINGEL International Film Festival for Children and Young Audience - Verðlaun: Vann Chemnitz verðlaun alþjóðlegrar dómnefndar og dómnefndarverðlaun barnadómnefndar.
- 2018Giffoni Film Festival
- 2018KINOdiseea International Children Film Festival
- 2018Athens International Children‘s Film Festival
- 2018Tallinn Black Nights Film Festival
- 2018Oulu International Children's and Youth Film Festival, Finnland
- 2018Cinekid Festival, Holland
- 2018Hebrides International Film Festival, Skotland
- 2018International Film Festival for Children and Young People, Litháen