Draumalandið
Í aðdraganda hruns hins íslenska efnahagskerfis var farið út í stærstu framkvæmd Íslandssögunnar. Stærðarskalinn á þeim tíma var byltingarkenndur. Erlent vinnuafl var fengið til þess að byggja stærstu stíflu í Evrópu en orkuverðið var leyndarmál.
Draumalandið lýsir saklausri þjóð sem dregur að sér öfl og fyrirtæki með vafasamt orðspor og hörmulega slóð eyðileggingar á bakinu. Orkuverðið er stærsta beitan og strax eftir stærstu framkvæmd Íslandssögunnar er markið sett enn hærra: Tvö ný álver og virkjanir sem samtals jafngilda tvöföldun á stærstu framkvæmd sögunnar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðartökumaður
-
Byggt á hugmynd
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Grafísk hönnun
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Litgreining
-
Stafrænar brellur
-
Sögumaður
-
Tónlistarstjórnandi
-
Tökumaður
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd8. apríl, 2009, Háskólabíó
-
Lengd89 mín.
-
TungumálÍslenska, Enska
-
TitillDraumalandið
-
Alþjóðlegur titillDreamland
-
Framleiðsluár2009
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áFræðiriti og/eða bók almenns efnis
-
Titill upphafsverksDraumalandið -sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð
-
Upptökutækni35mm, 16mm, 8mm, HD, DV
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum - 35mm filma án texta - DigiBeta með enskum textum - Blu Ray með; enskum textum.
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2016Mirgorod Film Festival, Poltava, Úkraína
- 2015Culturescapes, Basel
- 2015Culture Unplugged Festival
- 2014Gallery Verkligheten
- 2014Icelandic Literature Summer, Schleswig-Holstein
- 2012Images from the Edge: Classic and Contemporary Films from Iceland, Lincoln Center, New York
- 2012Doclisboa International Film Festival, Portugal
- 2011Cinemateket, Oslo
- 2011ViewFinders: International Film Festival for Youth - Verðlaun: Besta heimildamyndin.
- 2011Galway Film Fleadh, Ireland.
- 2010Camden International Film Festival
- 2010Dokufest, Kosovo
- 2010Filmfest Hamburg
- 2010San Francisco Documentary Festival
- 2010CNEX Documentary Film Festival
- 2010Zagreb International Film Festival
- 2010DokMa
- 2010Nordische Filmtage Lübeck
- 2010Leeds International Film Festival
- 2010One World Film Festival
- 2010Memorimage International Documentary Film Festival
- 2010Noordelkjik Film Festival
- 2010Nordic Art and Culture, Manchester
- 2010Scanorama European Film Forum
- 2010Ronda International Film Festival
- 2010Off Plus Camera, Nordic Horizon
- 2010Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Heilmildarmynd ársins. Tilnefnd fyrir tónlist ársins (Valgeir Sigurðsson). TIlnefnd fyrir hljóð ársins (Kjartan Kjartansson, Björn Viktorsson). Tilnefnd fyrir leikstjóra ársins (Þorfinnur Guðnason, Andri Snær Magnason).
- 2010Gimli Film Festival
- 2010DocPoint-Helsinki Documentary Festival, Finland
- 2010Göteborg International Film Festival, Sweden
- 2010Human Rights Human Wrongs Film Festival, Oslo, Norway
- 2010North Atlantic Movie Days, Copenhagen, Denmark
- 2010Hot Docs, World Showcase, Toronto, Canada
- 2010Doc Aviv Tel Aviv Documentary Film Festival, Israel
- 2010DOXA, Vancouver, Canada
- 2010Polish Film Festival in Gdynia, Icelandic and Norwegian Day, Poland
- 2010Cinema Politica, Montreal
- 2010Cinema Politica, Toronto
- 2010Balkankult Nordisk Panorama
- 2010Vera Documentary Film Festival
- 2010Nordic Film Festival in Rouen
- 2010Thessaloniki Documentary Film Festival
- 2010Eurodok
- 2010Planete Doc Review Film Festival
- 2010Green Film Festival in Seoul
- 2010H2O Film Festival
- 2010Transilvania International Film Festival
- 2010Guth Gafa International Documentary Film Festival
- 2010Eco Film Festival
- 2010Dokumentarist
- 2009Nordisk Panorama, Reykjavik, Iceland
- 2009Haugesund, Norway
- 2009IDFA, Amsterdam, Netherlands
Útgáfur
- Sena, 2009 - DVD