English

Anna

Anna hefur einangrað sig frá umheiminum vegna sjaldgæfs sjúkdóms sem hún ber með sér. Einmanaleiki hennar og þrá eftir mannlegum tengslum knýja hana til að fara út úr íbúðinni í þeirri von að geta boðið nágranna sínum, Adam, í heimsókn. Afleiðingarnar eru grátbroslegar.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    21. janúar, 2007
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    13 mín. 34 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Anna
  • Alþjóðlegur titill
    Anna
  • Framleiðsluár
    2007
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Digital

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2011
    Austin Nordic Film Festival, Texas, U.S.A.
  • 2011
    Tallin Black's Nights Festival, Finland
  • 2010
    Kratkofil Int. Short Film Festival, Banja Luka, Bosnia-Herzegovina
  • 2009
    Festival du Film Insulaire, Sri Lanka
  • 2007
    Stockholm International Film Festival, Sweden
  • 2007
    Karlovy Vary International Film Festival, Prague
  • 2007
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem stuttmynd ársins.
  • 2007
    Reykjavik International Film Festival
  • 2007
    CFC Worldwide Short Film Festival, Toronto, Canada
  • 2007
    Expression en Corto International Film Festival, Mexico
  • 2007
    Nordisk Panorama Film Festival - Verðlaun: Í keppni.