Ingaló
Ingaló vinnur hjá föður sínum á trillunni, en feðginin eiga ekki skap saman. Eftir ball í þorpinu sem endar í slagsmálum milli þorpsbúa og áhafnar á aðkomuskipinu Matthildi ÍS 167, er Ingaló send til Reykjavíkur, en yngri bróðir hennar Sveinn, strýkur að heiman. Ingaló staldrar stutt við í Reykjavík og á sér ástarævintýri með manni á fertugsaldri, Vilhjálmi. Sveinn hafði komist í pláss á Matthildi og nú er Ingaló ráðin sem kokkur á bátinn. Það fiskast illa og að lokum er haldið til hafnar. Í heimahöfn búa flestir í áhöfninni í niðurníddri verbúð. Ingaló uppgötvar að eigandi Matthildar og ,,kóngurinn" í þorpinu er enginn annar en Vilhjálmur. Sjómennskan hafði ekki átt við Svein og hann varð fyrir stríðni um borð, en í verbúðinni verður hann fyrir algjörri niðurlægingu. Ingaló lendir í togstreitu, hún vill halda hlífiskildi yfir bróður sínum en dregst að Skúla, stýrimanninum á Matthildi. En Skúli hins vegar hefur augastað á fegurðardrottningu þorpsins. Villt partí í verbúðinni verður afdrifaríkt fyrir Inguló, Skúla og hitt fólkið. Skömmu síðar leggur Matthildur af stað í sína hinstu för...
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðarmaður við framleiðslu
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við klippingu
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Brellur
-
Búningar
-
Framleiðandi
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Lýsing
-
Skrifta
-
Umsjón með átökum
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd8. febrúar, 1992
-
TegundDrama
-
Lengd96 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillIngaló
-
Alþjóðlegur titillIngalo
-
Framleiðsluár1992
-
FramleiðslulöndÍsland, Finnland, Þýskaland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textarDCP með enskum textum. - 35mm filma án texta - 35mm filma með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkÞráinn Karlsson, Guðný Helgadóttir, Björn Karlsson, Magnús Ólafsson, Helgi Sverrisson, Bessi Bjarnason, Jón Hjartarson, Stefán Jónsson, Björn Brynjúlfur Björnsson, Guðjón Vilhjálmsson, Gísli Halldórsson, Guðmundur Ólafsson, Kristinn Þórðarson, Bríet Héðinsdóttir, Fahad Falur Jabali, Þorlákur Kristinsson, Valgerður Magnúsdóttir, Guðrún Esther Árnadóttir, Pétur Jónasson, Guðbjörg Thoroddsen, Þór Hrafnsson Túliníus, Páll Loftsson, Finnur Gunnlaugsson, Ásdís Þorláksdóttir, Ása Hlín Svavarsdóttir, Matthildur Sigurðardóttir, Auður Þráinsdóttir, Guðrún Filippía Kristinsdóttir, Júlíus Brjánsson, Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Geir Óttarr Geirsson, Marner Jensen, Róbert Arnfinnsson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Halldór Halldórsson, Jórunn Sigurðardóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Sturla Páll Sturluson, Hákon Waage, Gunnlaugur Kristjánsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2020Nordische Filmtage Lübeck
- 2016Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland
- 2012Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York
- 2011Filmfest Hamburg, Icelandic retrospective
- 1993Sydney Film Festival
- 1993Göteborg International Film Festival
- 1993Dortmund International Women's Film Festival
- 1993Norræn kvikmyndahátíð í Reykjavík
- 1993Ales Film Festival
- 1993New directors-Museum of Modern Art, New York
- 1993International Film Festival of La Rochelle
- 1993San Francisco International Film Festival
- 1993Stuttgart Natur Film Festival
- 1993Troia International Film Festival
- 1993San Remo Film Festival - Verðlaun: Besta leikkona í aðalhlutverki (Sólveig Arnarsdóttir).
- 1993Umeå Film Fest
- 1993OCIC-organisation catholique du cinema et de l'audiovisuel (alþjóðleg kaþólsk dómnefnd í kvikmyndum) - Verðlaun: Viðurkenning.
- 1993Dublin International Film Festival
- 1993Rouen: Festival des film nordiques
- 1993Rotterdam International Film Festival
- 1993Stockholm International Film Festival
- 1993Delhi International Film Festival
- 1993Tromsö International Film Festival
- 1993Mamers Film Festival
- 1992San Juan International Film Festival
- 1992Lübeck Nordic Film Days
- 1992Hof International Film Festival
- 1992Montréal World Film Festival
- 1992Cambridge Film Festival
- 1992Gijón Film Festival
- 1992Rivertown Film Festival
- 1992Cannes International Film Festival
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1994
-
ÍslandRÚV, 1996
Útgáfur
- Gjóla ehf., 2012 - DCP
- Gjóla ehf., 2007 - DVD
- Gjóla ehf., 1996 - VHS